HOW TO

HVERNIG Á AÐ FESTA TAGLIРÍ
1. Settu hárið þitt í tagl eða snúð.
2. Settu klemmuna á taglinu okkar við rótina á þínu eigin tagli (við teygjuna).
3. Vefjið auka hárinu með franska rennilásnum utan um og festið með spennu. Já, það er svo auðvelt og tekur aðeins um 30 sekúndur að festa í!

UMHIRÐA OG EFTIRMEÐFERÐ
Því betur sem þú sérð um mig, því lengur mun ég endast.

Burstaðu vandlega frá enda til rótar fyrir og eftir hverja notkun. Þú mátt þvo mig með mildu sjampói og skola með köldu vatni (má nota næringu og hár olíu). Eftir þvott skaltu leyfa mér að þorna á Glamista herðatré. Mig er best að geyma í upprunalega kassanum. Ekki lita hárið.